Fréttir

Til notenda Steinsstaðaveitu

Vegna tenginga í dælustöð á Steinsstöðum verður heitavatnslaust um tíma hjá öllum notendum hitaveitu þar. Verkið ætti ekki að taka langan tíma og vatn verður væntanlega komið á aftur fyrir hádegi
Lesa meira

Notendur Varmahlíðarveitu athugið

Á morgun 25.janúar verður unnið í dælustöð hitaveitu í Varmahlíð frá kiukkan 10. Það mun hafa í för með sér að heitavatnslaust verður hjá öllum notendum heita vatnsins á svæðinu að Blönduhlíð undanskilinni en þar munu verða einhverjar truflanir.
Lesa meira

Íbúar á Hólum athugið

Bilun er í kaldavatnstanknum á Hólum og því má búast við truflunum á rennsli kalda vatnsins þar. Verið er að leita að biluninni og vonast til að rennsli komist í lag sem fyrst.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is