Fréttir

Íbúar á Hólum athugið

Bilun er í kaldavatnstanknum á Hólum og því má búast við truflunum á rennsli kalda vatnsins þar. Verið er að leita að biluninni og vonast til að rennsli komist í lag sem fyrst.
Lesa meira

Notendur Varmahlíðarveitu athugið

Nú er aftur orðið kalt í Skagafirði og það þýðir meiri notkun á heitu vatni.
Lesa meira

Förum áfram vel með heita vatnið

Sparnaðaraðgerðir í hitaveitunni síðustu daga hafa skilað góðum árangri á Sauðárkróki. Áfram er þó ástæða til að fara varlega. Í Varmahlíð er heitavatnsstaðan tæpari og þar má engu muna. Íbúar sem fá vatn þaðan eru beðnir að fara sérstaklega sparlega með heita vatnið.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is