Fréttir

Notendur Steinsstöðum athugið

Verið er að gera við leka í kalda vatninu í Lækjarbakka og búast má við truflunum á rennsli þar fram eftir degi meðan á viðgerð stendur. Á meðfylgjandi mynd má sjá það svæði sem verður fyrir truflunum.
Lesa meira

Notendur hitaveitu út að austan

Vegna strengvæðingar Rarik á norðanverðum Tröllaskaga og rafmagnstruflana af þeim sökum fór rafmagn af dælustöð í Hrolleifsdal. Af óviðráðanlegum orsökum fór sjálvirkt varaafl ekki í gang, en strax var brugðist við og varaafli komið á. Nokkurn tíma tekur að keyra upp þrýsting, en allir notendur ættu að vera komnir með heitt vatn upp úr hádeginu.
Lesa meira

Til notenda austan þjóðvegar við Varmahlíð, Hólminum og Akrahreppi

Til notenda austan þjóðvegar við Varmahlíð, Hólminum og Akrahreppi Vegna tenginga við stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið á þessu svæði á morgun þriðjudag 3. sept. frá kl. 9. og fram eftir degi.
Lesa meira

Heitavatnslaust í Varmahlíð

Heitavatnslaust verður í efri hluta Varmahlíðar eitthvað fram eftir degi vegna bilunar á heitavatnsæð. Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hlíðahverfi suðurhluti

Vegna viðgerðar á lögn verður heitavatnslaust frá kl. 10 í syðsta hluta Hlíðahverfis. Um er að ræða Lerkihlíð, Hvannahlíð, Furuhlíð, Kvistahlíð og Grenihlíð. Ekki er búist við að viðgerðin taki langan tíma.
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is