Flýtilyklar
Fréttir
Heitavatnslaust í Túnahverfi og Hlíðahverfi frá kl. 10. í dag
29.11.2022
Vegna vinnu við lagnir í Nestúni verður lokað fyrir hitaveitu í Iðutúni, Jöklatúni og öllum götum þar fyrir ofan klukkan 10.
Hlíðahverfi mun detta út í eina til tvær klst.
Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira
Kaldavatnslaust í efri hluta Túnahverfis
23.11.2022
Vegna tenginga vatnsveitu í Nestúni verður lokað fyrir kalda vatnið í efri hluta Túnahverfis eftir hádegi í dag.
Lesa meira
Íbúar út að austan, Hofsós og nærsveitir
07.11.2022
Vegna viðgerðar á stofnlögn þarf að loka fyrir heita vatnið frá Hrolleifsdal á morgun þriðjudag 8. nóvember.
Lokað verður fyrir vatnið um kl. tíu og mun viðgerðin standa fram eftir degi.
Lesa meira