Flýtilyklar
Fréttir
Notendur Varmahlíðarveitu athugið
24.01.2023
Á morgun 25.janúar verður unnið í dælustöð hitaveitu í Varmahlíð frá kiukkan 10. Það mun hafa í för með sér að heitavatnslaust verður hjá öllum notendum heita vatnsins á svæðinu að Blönduhlíð undanskilinni en þar munu verða einhverjar truflanir.
Lesa meira
Íbúar á Hólum athugið
19.01.2023
Bilun er í kaldavatnstanknum á Hólum og því má búast við truflunum á rennsli kalda vatnsins þar.
Verið er að leita að biluninni og vonast til að rennsli komist í lag sem fyrst.
Lesa meira
Notendur Varmahlíðarveitu athugið
12.01.2023
Nú er aftur orðið kalt í Skagafirði og það þýðir meiri notkun á heitu vatni.
Lesa meira