Flýtilyklar
Fréttir
Heitavatnslaust á morgun 1. nóv.
31.10.2023
Þann 1. nóv. kl. 10. verður unnið að tengingum í nýrri dælustöð Skagafjarðarveitna að Marbæli.
Lesa meira
Kaldavatnslaust á Laugavegi
16.10.2023
Rétt í þessu fór í sundur kaldavatnslögn í Laugavegi í Varmahlíð.
Unnið er að viðgerð en vatnslaust verður þar til henni er lokið.
Lesa meira
Laugatún norðurhluti
12.10.2023
Leki kom upp í kalda vatninu í Laugatúni í morgun.
Búast má við truflunum á rennsli meðan á viðgerð stendur.
Lesa meira