Flýtilyklar
Fréttir
Lokað fyrir heita vatnið í sundlauginni á Hofsósi
27.12.2023
Enn er staðan þannig að vegna kulda og mikillar notkunar á heitu vatni er lokað fyrir rennsli í Sundlaugina á Hofsósi.
Lesa meira
Smáragrund hitaveita
12.12.2023
Verið er að vinna í heimæð á Smáragrundinni og búast má við lokun í hitaveitunni rétt á meðan.
Þetta ætti ekki að taka langan tíma
Lesa meira
Tilmæli til notenda hitaveitu í Skagafirði
08.12.2023
Nú þegar frostið er í tveggja stafa tölu dag eftir dag beina Skagafjarðarveitur þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að fara sparlega með heita vatnið svo ekki þurfi að koma til lokana.
Lesa meira