Flýtilyklar
Fréttir
Tilmæli til notenda hitaveitu í Skagafirði
08.12.2023
Nú þegar frostið er í tveggja stafa tölu dag eftir dag beina Skagafjarðarveitur þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að fara sparlega með heita vatnið svo ekki þurfi að koma til lokana.
Lesa meira
Heitavatnslaust út að austan á morgun miðvikudag 22. nóv.
21.11.2023
Leki er á stofnlögn hitaveitu á Höfðaströnd nokkru sunnan við Höfða. Til að viðgerð geti farið fram mun þurfa að loka fyrir rennsli á morgun miðvikudag 22 nóvember. Vinnan mun hefjast um kl. 10 og stendur fram eftir degi.
Lesa meira
Bilun í hitaveitu
14.11.2023
Nú um miðnættið kom upp bilun í hitaveitulögn frá Reykjarhóli. Af þeim sökum er heitavatnslaust frá Grófargili að Birkihlíð, suðurhluta Hegraness, Hofstaðaplássi og Sæmundarhlíð.
Lesa meira