Flýtilyklar
Fréttir
Til notenda hitaveitu í Skagafirði
18.01.2024
Skagafjarðarveitur minna viðskiptavini sína á öllum svæðum að fara sparlega með heita vatnið í kuldanum sem nú ríkir.
Lesa meira
Heita vatnið á Sauðárkróki
16.01.2024
Skagafjarðarveitur beina þeim tilmælum til notenda hitaveitu á Sauðárkróki að fara sparlega með heita vatnið.
Nú er mjög kalt og mikil vindkæling og útlit fyrir kulda áfram næstu daga og þess verður vart á stöðu heita vatnsins.
Lesa meira
Kaldavatnsleki í Útbænum og heitavatnslaust í Blönduhlíð
11.01.2024
Það er nóg að gera í Veitunum þessa stundina, en hitaveita í Blönduhlíð liggur niðri vegna bilunar í dælustöð á Syðstu-Grund. Unnið er að viðgerð.
Þá er fyrirhuguð viðgerð á leka í kalda vatninu á Króknum og mun þurfa að loka fyrir rennsli í útbænum.
Lesa meira