Flýtilyklar
Fréttir
Sparið heita vatnið!
09.02.2024
Staðan á heita vatninu á Sauðárkróki er ekki góð sem stendur og eru íbúar þar sem og annars staðar í héraðinu beðnir að fara sparlega með heita vatnið.
Búið er að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum, en það dugar ekki til og því er komið að heimilunum að spara þar sem það er hægt.
Lesa meira
Til notenda hitaveitu í Skagafirði
18.01.2024
Skagafjarðarveitur minna viðskiptavini sína á öllum svæðum að fara sparlega með heita vatnið í kuldanum sem nú ríkir.
Lesa meira
Heita vatnið á Sauðárkróki
16.01.2024
Skagafjarðarveitur beina þeim tilmælum til notenda hitaveitu á Sauðárkróki að fara sparlega með heita vatnið.
Nú er mjög kalt og mikil vindkæling og útlit fyrir kulda áfram næstu daga og þess verður vart á stöðu heita vatnsins.
Lesa meira