17.04.2024
Um kl. 10 verður lokað fyrir heita vatnið á Hegrabraut vegna viðgerðar á lögn. Mjólkursamlagið dettur út, en íbúar ættu ekki að verða varir við lokunina nema eitthvað óvænt komi upp á. Verði truflanir á rennsli á þessu svæði má rekja þær til þessa.