Til þeirra sem greiða hitaveitureikninga með kreditkorti.

Vegna villu í uppfærslu reikningakerfis skiluðu kreditkortafærslur sér ekki í marsmánuði. Þær eru komnar inn á kortareikninga núna, en um miðjan mánuðinn koma reikningar v. apríl og munu korthafar því fá tvo reikninga til greiðslu næst.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is