Notendur hitaveitu út að austan

Vegna strengvæðingar Rarik á norðanverðum Tröllaskaga og rafmagnstruflana af þeim sökum fór rafmagn af dælustöð í Hrolleifsdal. Af óviðráðanlegum orsökum fór sjálvirkt varaafl ekki í gang, en strax var brugðist við og varaafli komið á. Nokkurn tíma tekur að keyra upp þrýsting, en allir notendur ættu að vera komnir með heitt vatn upp úr hádeginu.


Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is