Fréttir

Notendur syðst í Hlíðahverfi

Kaldavatnslaust verður syðst í Hlíðahverfi næstu stundirnar vegna vinnu við tengingar. Um er ræða svæðið sunnan og ofan Hlíðakaups. Notendur eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem þetta kanna að valda.
Lesa meira

Hitaveita norðan Sævarstígs

Íbúar norðan Sævarstígs athugið. Leki kom upp þegar vatni var hleypt á í nótt. Því verður skrúfað fyrir heita vatnið aftur vegna viðgerðar. Ekki er vitað hvenær henni lýkur.
Lesa meira

Áríðandi tilkynning - Sauðárkrókur og nágrenni

Áríðandi tilkynning til íbúa á Sauðárkróki, norðvesturhluta Hegraness og Sauðárkróksbrautar að Gili
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is