Fréttir

Núna stendur yfir lokaáfangi á mælavæðingu á Sauðárkróki

Búið er að setja upp mæla í Hlíða- og Túnahverfi ásamt fyrirtækjum og hafinn er lokaáfanginn að því að setja upp mæla í útbænum (gamla bænum) stefnan er að ljúka því fyrir vorið.
Lesa meira

Skagfirðingabraut viðgerð í kalda vatninu

Leki í kalda vatninu kom upp við Sundlaug Sauðárkróks og er lokað fyrir kalda vatnið frá Öldustíg að Hlíðarstíg fram eftir degi meðan viðgerð stendur yfir.
Lesa meira

Hólavegur sunnan Öldustígs

Kaldavatnslaust er á Hólavegi frá gatnamótum við Öldustíg og suðurúr vegna leka sem upp kom í morgun. Viðgerð stendur yfir og má búast við vatnsleysi fram eftir degi
Lesa meira

Svæði

Skagafjarðarveitur   |  Borgarteig 15  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6200  |  skv@skv.is